Sólheimar

Að Sólheimum í Grímsnesi var stofnað barnaheimili 1931 af Sesselju Sigmundsdóttur, síðar heimili fyrir fatlaða. Elsta samfélag sinnar tegundar í heiminum þar sem fatlaði og ófatlaðir búa og starfa hlið við hlið. Þetta er vistvænt byggðahverfi og er þar stundaður lífrænn landbúnaður, ylrækt og skógrækt. Þar er kaffihús þar sem hægt er að fá léttar veitingar og versla vörur sem unnar eru á staðnum. Ýmislegt skemmtilegt er um að vera á Sólheimum yfir sumartímann.  Hægt er að nálgast dagskránna á heimasíðu Sólheima, www.solheimar.is
Þar einnig höggmyndagarður með verkum eftir Ásmund Sveinsson, Einar Jónsson, Gunnfríði Jónsdóttur, Nínu Sæmundsson, Ríkarð Jónsson, Sigurjón Ólafsson o.fl.

Sólheimar was founded in 1930 by Sesselja H. Sigmundsdóttir. It is a self-sufficient community with a notable past and is the first community of its kind in the world, where people with special needs and those without live and work together. Inspired by the theories of Rudolf Steiner, Sólheimar has focused on cultivating the individual and the environmental and was the first community in Scandinavia to practice organic cultivation. Various services and interesting activities are available for tourists at Sólheimar. Sesselja House ‘Eco-centre’ hosts conferences, meetings, and educational courses and the café Græna Kannan specialises in organic food and beverages. Vala Grocery Store and Art Gallery, focuses on handicrafts and artwork created both in the different workshops at Sólheimar, and by resident artists. Sólheimar is also home to the Jurtagull Herbal Soap Factory, producing handmade soaps and shampoos from Icelandic plants, a Candle factory, a Weaving Workshop, an Art Workshop, and a Carpentry Workshop, which creates items hand-crafted from wood, including children’s toys and musical instruments. There is a small farm with calves and chickens, Ölur, the only organic reforestation centre in Iceland, and Sunna an organic cultivation centre. www.solheimar.is

Geysir – 31 km
Gullfoss – 48  km
Laugarás – 18 km
Laugarvatn – 21 km
Skálholt – 15  km