Skálholt

Kirkja var reist í Skálholti stuttu eftir kristnitöku þegar ábúandinn, prestlærður goðorðsmaður, Ísleifur Gissurarson var kjörinn fyrsti biskup. Íslands 1056. Skálholt var höfuðstaður landsins í um 750 ár, miðstöð kirkjustjórnar og mikið fræðasetur. Vitað er að í kringum 1200 bjuggu um 120 manns í Skálholti. Þar hefur því staðið þorp húsa af ýmsum stærðum og gerðum sem mynduðu fyrsta  þéttbýlið á Íslandi.
Um aldir voru mikil fræðistörf unnin í Skálholti og var þar prentsmiðja um skeið á seinni hluta 17.aldar og í henni voru fornrit fyrst prentuð á Íslandi. Gamlar sögulegar minjar og örnefni hafa svo haldist nokkuð og sjást þar til dæmis leifar af virki sem reist var staðnum til varnar 1548. Ennfremur eru þar merkileg jarðgöng, undirgangur, sem grefinn hefur verið upp og reft yfir að nýju, þau láu forðum milli dómkirkjunnar og bæjarhúsanna og skólans þar sem nú er slétt grund. Nokkuð hefur varðveist af kirkjugripum og frá því að uppgröftur hófst hafa fundist mörg þúsund gripir af ýmsu tagi. Meðal helstu gripa má nefna krítarpípur, keramik- og postulínsbrot, gler, textíl og ýmsa skraut- og nytjamuni t.d. úr bronsi og silfri. Grafhýsi Skálholtsbiskupa og minjasafn eru í Skálholti og þar hægt að skoða gripi sem hafa fundist við uppgröft þar.
Í Skálholti er hægt að fá veitingar og upplýsingar og fræðslu um merkilega sögu staðarins.

Skálholt was, through eight centuries, from 1056-1785, one of the most important places in Iceland, a cultural and political center. Iceland’s first official school, Skálholtsskóli, was founded at Skálholt in 1056 to educate clergy. In 1992 the seminary in Skálholt was reinstituted under the old name and now serves as the education and information center of The Church of Iceland.
Throughout the Middle Ages there was significant activity in Skálholt; alongside the bishop’s office, the cathedral, and the school, there was extensive farming, a smithy, a printing press was operated there for several years and, while Catholicism lasted, a monastery. Along with dormitories and quarters for teachers and servants, the town made up a sizable gathering of structures. Adam of Bremen, writing circa 1075, described Skálholt (Scaldholz) as the “largest city” in Iceland.
The current cathedral at Skálholt is relatively large in comparison to most Icelandic churches; its span from door to apse is approximately 30 meters. Some of its predecessors were even longer, reaching up to 50 m in length. The new cathedral was built from 1956 to 1963 as a part of the millennial celebrations of the episcopal see. The other Scandinavian churches celebrated this along with the Icelandic church and many of the new cathedral’s items are gifts of theirs; for example, Gerður Helgadóttir’s extensive stained glass windows are a gift from the Danes. A tomb of the bishops and a related museum is in Skálholt with artifacts that have been found in escivation in the Skálholt area.
In Skálholti you can get some refreshments and information and education about its interesting history.